14.12.2019 22:50

Brúðkaupsfín................

 

Við fjölskyldan áttum sannkallaðan gleðidag þegar litla systir mín gekk í það heilaga.

Falleg athöfn í Grafarvogskirkju þar sem að Hrafnhildur og Francisco giftu sig eftir þó nokkur reynslu ár.

 Dætur þeirra voru brúðarmeyjar og Ragnar og Elsa svaramenn.

 

Elsa Petra var svaramaður og brosir hér breitt með brúðgumann sér við hlið.

 

 

Ragnar bróðir leiddi svo systur sína upp að altarinu.

 

 

Brúðarmeyjarnar voru aðeins feimnar í byrjun athafnar og vönduðu sig við að ganga eftir línunni.

 

 

Sverrisbörn og makar bíða eftir að athöfnin hefjist.

 

 

Þessi voru líka mætt úr sveitinni............ til að fagna með frænku og Francisco.

 

 

Já bændur í bænum sko....................

 

 

Þessi bíða spennt eftir athöfninni.

 

 

Systurnar stóðu sig vel í sínu hlutverki og urðu upplitsdjarfari þegar á leið.

 

 

Og alveg til í að pósa smá fyrir frænku.

 

 

Þessi dásamlegi prestur fór létt með að pússa parið saman.

 

 

Svaramennirnir fylgjast með ............ já og kannski læra hvernig þetta fer fram.

 

 

Frú Hrafnhildur og fjölskylda.

 

 

Brúðhjónin, dætur, svaramenn já og systkynin.

 

 

Mikið sem mamma og Sverrir hefðu verið kát með þennan hóp.

 

 

Hressir kappar.................

 

 

Flottar frænkur.

 

 

Hún kynnti þau...............

 

 

Brúðguminn og þessar pósa fyrir ljósmyndarann.

 

 

Svo var skálað við mágkonuna í eðalvíni.

 

 

Litli bróðir stríðir frú Hrafnhildi systur sinni.

 

 

Gaman hjá þessum................

 

 

Og enn betri myndasvipur.

 

 

Þessir áttu alveg spes myndasvip og notuðu hann bara ansi vel,.

 

 

Brúðgumi, dætur og frænkur bregða á leik...............

 

 

 

Þessi hárprúða dama þáði bara veitingar hjá mömmunni.

Dásamleg fjölskyldu samvera til heiðurs brúðhjónumum.

Innilega til hamingju elsku litla systir og Francisco.