14.12.2019 22:50
Brúðkaupsfín................
![]() |
||
Við fjölskyldan áttum sannkallaðan gleðidag þegar litla systir mín gekk í það heilaga. Falleg athöfn í Grafarvogskirkju þar sem að Hrafnhildur og Francisco giftu sig eftir þó nokkur reynslu ár. Dætur þeirra voru brúðarmeyjar og Ragnar og Elsa svaramenn.
|
Elsa Petra var svaramaður og brosir hér breitt með brúðgumann sér við hlið.
![]() |
Ragnar bróðir leiddi svo systur sína upp að altarinu. |
![]() |
Brúðarmeyjarnar voru aðeins feimnar í byrjun athafnar og vönduðu sig við að ganga eftir línunni.
![]() |
Sverrisbörn og makar bíða eftir að athöfnin hefjist.
![]() |
Þessi voru líka mætt úr sveitinni............ til að fagna með frænku og Francisco.
![]() |
Já bændur í bænum sko....................
![]() |
Þessi bíða spennt eftir athöfninni.
![]() |
Systurnar stóðu sig vel í sínu hlutverki og urðu upplitsdjarfari þegar á leið.
![]() |
Og alveg til í að pósa smá fyrir frænku.
![]() |
Þessi dásamlegi prestur fór létt með að pússa parið saman.
![]() |
Svaramennirnir fylgjast með ............ já og kannski læra hvernig þetta fer fram.
![]() |
Frú Hrafnhildur og fjölskylda.
![]() |
Brúðhjónin, dætur, svaramenn já og systkynin.
![]() |
Mikið sem mamma og Sverrir hefðu verið kát með þennan hóp.
![]() |
Hressir kappar.................
![]() |
Flottar frænkur.
![]() |
Hún kynnti þau...............
![]() |
Brúðguminn og þessar pósa fyrir ljósmyndarann. |
![]() |
Svo var skálað við mágkonuna í eðalvíni.
![]() |
Litli bróðir stríðir frú Hrafnhildi systur sinni.
![]() |
Gaman hjá þessum................
![]() |
Og enn betri myndasvipur.
![]() |
Þessir áttu alveg spes myndasvip og notuðu hann bara ansi vel,.
![]() |
Brúðgumi, dætur og frænkur bregða á leik...............
![]() |
Þessi hárprúða dama þáði bara veitingar hjá mömmunni.
Dásamleg fjölskyldu samvera til heiðurs brúðhjónumum.
Innilega til hamingju elsku litla systir og Francisco.