11.02.2018 18:29

Og þá er það seinni hluti myndasyrpu frá þorrablóti 2018.

 

Þarna er undirbúningsnefndin og veislustjórinn Gísli Einarsson sem að sjálfsögðu klæddist afsakið hlé jakkanum sínum.

 

 

Það er komin hefð að útnefna Kolhrepping ársins á hverju þorrablóti.

Að þessu sinni var það yfir snapparinn okkar hún Þóra í Ystu Görðum sem hlaut þennan titil.

Eins og þið sjáið þá tók hún að sjálfsögðu snapp af viðburðinum.

 

 

 

Þarna tekur Þóra við titlinum og Karen leysir hana af við myndatökuna.

Til hamingju með titilinn Þóra.

 

 

Hraunholtabændur voru að sjálfsögðu mættir á blótið.

 

 

Brosmildar dömur prýða alla samkomur.

 

 

Albert á Heggstöðum og Jónas á Jörfa spekingslegir á svip............

 

 

Ungdómurinn í Miðgörðum.

 

 

Kaldárbakkaborðið.

 

 

Frændurnir voru bara kátir og litu frekar mikið niður á mig með myndavélina.

Hallur og Mummi í stuði.

 

 

 

Þessir strákar voru líka hressir og kátir.

Hörður Ívarsson og Lárus í Haukatungu,

 

 

Halldís og Sigurður Jónsson voru kát.

 

 

Hvað er í gangi hjá þessum ?????'

 

 

Mæðgin.

Ragnar og Magga á Jörfa.

 

 

Feðgin.

Kristján á Stóra Hrauni og Kristín Halldóra.

 

 

Arnar og Elísabet svo fín og sæt en ljósmyndarinn hefur klikkað á því að ná Guðrúnu Söru inná myndina.

Ömulegur þessi ljósmyndari.

 

 

Hofstaðabændur mættir að venju.

 

 

Ölver og Ragnhildur komu frá Ystu Görðum en  Margrét og Jóhannes komu úr Borgarnesi.,

 

 

Reynir og Lárus brosmildir.

 

 

Björgvin á sérstakt sæti á þorrablótum í Lindartungu og mætir snemma til að passa það.

Ég held að hann hafi ekki setið þarna frá síðasta blóti............

 

 

Snorrastaðatengdafeðgar................

 

 

Karen ábyrg í móttökustörfunum og Þórður Már með sterkan bakhjarl.

 

 

Þetta var Borgarborðið.

 

 

Systurnar frá Kolviðanesi mæta alltaf á þorrablót í Lindartungu, nema hvað ?

 

 

Þröngt mega sáttir o.s.f.v........

 

 

Dalsmynni og Söðulsholt áttu sína fulltrúa.

 

 

Já það var gaman á þorrablóti eins og alltaf í Lindartungu, við dömurnar alveg sáttar með blótið.

Nú bíðum við bara eftir næsta blóti árið 2019.