28.04.2011 23:20

Allt að gerast.................

Allt að gerast og fréttir í styttra lagi núna................
Þakið er komið á fjárhúsin svo að nú eru þau tilbúin fyrir næsta rok sem að vonandi verður ekki á næstunni.
Góðir og skemmtilegir páskadagar að baki með gestum og skemmtilegheitum.
Sauðburður handan við hornið en nokkur óunnin verkefni verða kláruð fyrst
svo sem skroppið til Noregs að dæma og ýmislegt fleira sem að fyrir liggur.
Meira um allt þetta síðar....................og jafnvel myndir.