16.04.2011 22:42

SkeifudagurinnSkeifudagurinn var haldinn hátíðlegur á Miðfossum og Hvanneyri í dag.
Snædís Anna Þóhallsdóttir hlaut reiðmennskuverðlaun Félags tamningamanna.Þarna eru nokkrir þátttakendur í setningarathöfninni.Astrid okkar með sín hross sem voru hvítþvegin, pússuð og greidd í tilefni dagsins.Þessi sæta vinkona mín passaði vel uppá að pabbi hennar opnaði ekki munninn að óþörfu.
Verður að hafa stjórn á þessum köllum.

Nánar síðar um skeifudaginn og að sjálfsögðu flotta reiðhallarsýningu sem að haldin var í Borgarnesi á föstudagskvöldið.