24.12.2010 17:31

Gleðileg jólKæru vinir !

Við hér í Hlíðinni óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með kærum þökkum fyrir það líðna.

Á myndinni er jólakötturinn Salómon svarti að bíða eftir að pakkarnir verið opnaðir.