15.06.2010 23:27

Föðurættarhittingur.



Um helgina hittumst við flestir afkomendur Kjartans afa 0g Ástu ömmu sem að bjuggu í Haukatungu. Það var gaman að koma saman hér í Hlíðinni spjalla, veiða, grilla og hlæja........
Hér á myndinni eru sex afkomendur.................sjáið þið svip????
F.v Gunnar, Skúli, Sigrún, Einar Oddur, Jóhann, Guðrún Hildur, Ragnheiður, Halldór, Ásta, Guðmundur Margeir og Þórhildur................hinir voru að veiða og borða þegar myndin var tekin.



Þessir voru spekingslegir Mummi og afabróðir hans Jóhann Kjartansson.



Þessar voru sko hressar að vanda..............Ásta og Dunna.



Þessir frændur tóku lagið ásamt fleirum...............Mummi og Einar Oddur.



Aðeins meira stuð....................



Sæta frænka mín að gefa heimalingunum.



Þessi veiddu í matinn.........Birta, Gunnar og Mummi.



Og hér eru það kastæfingarnar............................

Nokkrar myndir hér í lokin koma frá henni Dunnu frænku.............takk Dunna mín.

Já þetta var skemmtileg helgi og vel heppnuð í alla staði, takk fyrir komuna ættingjar og vinir.
Svo verður þetta að sjálfsögðu endurtekið næsta sumar.