24.04.2010 22:28

Góðviðrið í fjöllunum.Einn góðviðrisdaginn í vetur fórum við Mummi og smelltum nokkrum myndum af stóðinu.
Þarna eru fyrirsæturnar samvinnuþýðar..............Og sumir vönduðu sig meira en aðrir................svona í stellingum.Ljósmyndarinn var stundum í hættu...................rétt búið að troða hann undir.Við Karún mín heilsumst alltaf með kossi.Vá hvað eigum við að standa svona lengi ??????