 |
Eins og oftast þá var Skarðsrétt við Svignaskarði haldin í bliðskaparveðri.
Þá er engin ástæða til annars en að brosa og njóta lífsins eins og við Þura gerðum svo sannarlega.
 |
Það sama mátti segja um þessi tvö hress og kát að vanda.
Kannski verið að ræða reiðkennslu nú eða bara hestakaup.
 |
Hér var ekki töluð vitleysa og lopapeysurnar maður minn, gerast ekki flottari.
 |
Þessir eðalfeðgar frá Beigalda voru kátir og klárir í allt.
 |
Þessi nutu lífsins og voru sannarlega sólarmegin.
 |
Þessi stundaði sólbað og naut lífsins.
 |
Spekingar spjalla Jóhannes, Þorsteinn og Skúli ræddu málin.
 |
Þessi eðal hjón voru mætt í réttirnar að vanda.
 |
Það hefur verið árlegt að hitta þessar flottu mæðgur í réttunum.
 |
Og fleiri mæðgur voru mættar þessar eru bændur í Laxholti.
 |
Kátir Mýramenn pössuðu dilk númer 26. |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
 |
Þessi mynd er hinsvegar tekin í Ósrétt og þarna er snillingurinn hann Jói föðurbróðir minn að líta yfir safnið.
 |
Hér eru menn að gera sig klára, klæða sig og fleira, já og Ásbjörn er að taka tímann á Sigurði frænda sínum við það.
|
Heimferðin undirbúin hjá þessum......
|
|
|
Haukatungufeðgar í góðum félagsskap húsfreyjunnar á Emmubergi.
 |
Jói frændi og Sigurður á Narfeyri kátir að vanda.
 |
Málin rædd og krufin. |
|
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir