 |
Við vorum heppin þegar við smöluðum fegnum reyndar smá dembur en þó alveg innan marka.
Fossarnir voru rólegir og hófsamir í vatnavöxtum og vel gekk að reka yfir árnar.
Fossakrókurinn þarna fyrir miðju einn af mínum uppáhaldsstöðum.
Þarna upp með fossunum liggur svo kölluð Fossaleið á milli Hnappadals og Hörðudals.
|
Féð rennur niður Háholtin í átt að Hafurstöðum.
|
|
Horft yfir í Skálina, Nautaskörðin og Urðirnar.
Horft inn Brekkurnar, Höggið, Selbrekkan og Ferðamannaborgin á sínum stað.
|
 |
Þessar dömur stóðu sig vel í fyrirstöðunni á Selkastinu og töpuðu engri kind.
Daníella og Emilía taka stefnuna.
 |
Atli í klettaklifri á leið fyrir kindur og Björg í Brekkunum í fyrirstöðunni.
|
 |
Kolbeinn og Rúnar voru öflugir landgönguliðar að sunnan verðu.
 |
Þessar dömur stóðu í ströngu í Giljatungunum, Öxlunum já og á Skálarhyrnunni.
 |
Þessi klikkar ekki á sínum stað í Dyjadölunum var með fulla stjórn á aðstæðum ásamt Halli frænda sínum.
Er æviráðinn á þennan stað í fyrstu leit.
 |
Kolbeinn tekur stöðuna á veðrinu í símanum.......................frúin fylgjist með.
 |
En Atli tekur veðrið út um gluggann............og Hrannar etur skyr.
 |
Þessir snillingar dauðslakir.
 |
Þetta var grallaradeildin..........................eins og sjá má.
 |
Dásamlegar dömur sem öllu redda, hvar værum við án þeirra??
 |
Mættar í reiðhallarsalinn til að skammta okkur smalagenginu.
Ómissandi elskur.
 |
Þetta er ekki Eva Joly mætt með tertu í réttirnar ............ ó nei gleraugun blekkja.
Þetta er orginal Þóranna með árlega dásemdar köku.
 |
Smá sýnishorn af kaffiborðinu sko öðrum endanum takið eftir.
Það er ríkidæmi að eiga eitt stykki Stellu móðursystur á kanntinum.
|
|
 |
Það var nauðsynlegt að hafa rúmt á mannskapnum þetta árið og því borðuðum við í salnum í reiðhöllinni.
 |
Dalamenn taka stöðuna og spá í spilin.
 |
Það gerðu líka þessi.
 |
Eðalsmalar spjalla saman eftir matinn.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir