11.09.2019 22:05
Mannlíf í Kaldárbakkarétt.
![]() |
||
Kaldárbakkarétt var sunnudaginn 8 september og var fyrsta réttin þetta árið hér um slóðir. Smalarnir fengu ansi blautan dag þegar þeir smöluðu til réttar á laugardaginn. Jónas á Jörfa og Guðjón í Lækjarbug skemmtu sér vel í réttinni eins og sjá má á myndinni.
|
Kristín í Krossholti var að sjálfsögðu mætt og er þarna á tali við Kristján Snorrastðabónda.
![]() |
Magnús á Álftá og Markús ræða málin.
![]() |
Margar hendur vinna létt verk.......................
![]() |
Feðgarnir Kristbjörn á Hraunsmúla og Steinar frá Tröð líta á féð.
![]() |
Líf og fjör eins og vera ber. |
![]() |
Verktakar í þungum þönkum.......... Björgvin á Grund og Kristinn Flesjustaðabóndi.
![]() |
Húsfreyjan á Hraunsmúla dregur dilk í dilk.
![]() |
Einbeittir í meira lagi...............
![]() |
Spekingar spjalla....................
![]() |
Andrés í Ystu Görðum og Hörður frá Hrafnkelsstöðum.
![]() |
Krossholtsbóninn tekur stöðuna.
![]() |
Já það er bara gaman í réttunum.
|