20.09.2018 21:10

Réttafjör seinni hluti.

 

 

Veðrið lék við okkur þessa daga sem að atið var sem mest og allt gekk vel.

Þá er engin ástæða til annars en brosa og hafa gaman, það hressir, bætir og kætir.

 

 

Þessi brostu og tóku inn D vítamín í sólinni á Ströndinni.

 

 

 

Halldís að segja frændum sínum speki.

 

 

 

 

 

Mummi og Emmubergsbændur.

 

 

 

Þeir hafa séð eitthvað alvarlegt í dilknum þessir, Stella lítur bara undan.

 

 

 

Kátir voru karlar .......... á réttarveggnum í Vörðufellsrétt.

Kolbeinn, Jóel, Hallur og Hjörtur Vífill.

 

 

 

Þegar heim var komið úr Vörðufellsrétt var tekin létt eftirleit sem bar tilætlaðan árangur.

Að því loknu var mætt í veislu í því ,,efra,, eins og við köllum gamla húsið.

Á meðfylgjandi mynd er Brá að gera desertinn og Mumminn með faglegar ábendingar.......eða ekki.

 

 

 

Hugleiðsla fyrir partýið...........

 

 

 

Gulla með tvo krakka.

 

 

 

Ef að maður fer að verða 90 ára bráðum þá er maður að sjálfsögðu í stuði í réttunum.

Mummi og Lóa í góðum gír.

 

 

 

Og ekki versnaði nú félagsskapurinn við þessa ungu dömu.

 

 

 

Svo var komið að fjörinu í því ,,neðra,, hjá okkur.

 

 

 

Mæðginin í stuði , Magnús Hallsson og Ósk.

 

 

 

Yngri deildin.

 

 

 

Eldhúsdagsumræðurnar.

 

 

 

.............voru fínar.

 

 

 

Kolli og Hallur skáluðu og skemmtu sér.

 

 

 

Sætar frænkur.

 

 

 

Slökun.

 

 

 

Sumar þreyttari en aðrir.

 

 

 

Spilamenn í stuði með söngfugla að sunnan.

 

 

 

Innlifun..........

 

 

 

Sabrína tók vel valið óskalag og spilaði með strákunum.

 

 

 

Alltaf stuð við eldhúsborðið.

 

 

 

Húsfreyjur úr Garðabænum voru í stuði eins og sjá má.

 

 

 

Og ekki var nú dúettinn úr Hafnarfirði og Kópavogi síðri.

 

 

 

Erlan með  flottu hestadömurnar sem nutu sín vel í sveitinni.

 

 

 

Skál í boðinu dömur mínar.

 

 

 

Hlustað á sögur.

 

 

 

Skvísur að sunnan.

 

 

 

Og svo var það kjötsúpan þegar réttarfjörið var í hámarki á sunnudaginn.

 

 

 

Hestastelpu sófinn.

 

 

 

Erlan tekur á því í fjárraginu og dregur af krafti.

 

 

 

 

Þessir voru við öllu búnir.

 

 

Stelpustuð í sveitinni.

 

 

 

Þá er það Mýrdalsrétt en þarna er mættur skilamaður þeirra dalamanna Arnar bóndi á Kringlu.

 

 

 

Guðjón í Lækjarbug og Gísli á Helgastöðum.

 

 

 

Nágrannar þeir Albert á Heggstöðum og Gísli í Mýrdal.

 

 

 

Bændaspjall.

 

 

 

Halldís og Arnar taka stöðuna.

 

 

 

Blíða eins og alltaf í Mýrdalsrétt.

 

 

 

Samvinnan í fyrirrúmi Gísli í Mýrdal og Jónas á Jörfa með væna kind.

 

 

 

Og enn er gaman í réttunum eins og sést hér á mínum góðu sveitungum.