31.08.2018 23:33

Ferðin fína...........

Það var gaman að leika sér við kjör aðstæður í ferðinni okkar fínu.

Jafnvel fólk á besta aldri finnur þörf hjá sér til að bregða á leik og njóta sín.

 

Við mæðginin í góðum gír og Mummi með myndavélina sem því miður hafði farið ósparlega með rafhlöðuna og var í fríi þennan daginn.

 

 

 Áning á góðum stað.

 

 

Það er sama hvort þú ert verknemi, vinnukona nú eða húsfreyja það skemmta sér allir vel.

Þessar hafa verið vinkonur í mörg ár.

 

Áfram veginn...........

 

 

 

Það er mjúkt undir fæti þarna.

 

 

Og hér er gaman.

 

 

Og njóta dagsins.

 

 

Dásemdin ein.

 

 

Ættum við að þora líka ???

 

 

Spjallað í kaffitímanum.

 

 

Hugleiðsla í fullum gangi.

 

 

Hættur að leika sér.

 

 

 

 

Stefna til hafs en þó er farið varlega eins og vera ber þegar sjórinn er annars vegar.

 

 

Leikur í lagi.

 

 

Á kvöldin var svo tekið á því í leikjadeildinni, allt að gerast.

 

 

Og planið er .................

 

 

Áhorfendabekkurinn.............. ó nei dómarabekkurinn.

 

 

Gæðingakeppnin hafin.............

 

 

Þessi var að temja og það gekk nú bara nokkuð vel.

 

 

Sjáið þið veðrið .......??

Já og morgunæfingarnar.

 

 

Slakað á í blíðinni góður dagur framundan.

 

 

Ein af meistarakokkum ferðarinnar að störfum.

 

 

Erla og Fannar ræða málin, Lífeyrissjóður minn pósar af lífi og sál.

 

Orð eru óþörf. 

Myndin skoðist með gleraugum og hugmyndaflugi.

 

 

Við Auðséð mín erum ,,vinkonur,,

 

 

Með stefnuna á hreinu.

 

 

Lífið er dásamlegt.

 

 

Og hestaferðir................maður minn hvað er gaman.

 

 

Kátir voru karlar og markvörðurinn á pípuhliðinu er alveg að standa sig.

 

 

Svona myndir verða ekki til af sjálfum sér. 

Á þessari mynd grillir í annan af aðal ljósmyndurum ferðarinnar.

Takk fyrir allar flottu myndirnar Gróa Björg.

 

 

Hugsað um hafið..............

 

 

Góðar minningar eru gulli betri.