03.05.2018 15:40
Ég hélt að vorið væri komið.
Þessi fallegi dagur var þann 28 apríl síðast liðinn og þá hélt ég í sakleysi mínu að vorði væri komið. En nú er ég farin að efast smá..................................... Fjöllin með fallega hvíta ábreiðu og landið að undirbúa sig fyrir sumarið.
|
||||||||
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir