03.02.2018 22:38
Enn eitt snildar þorrablótið var haldið í Félagsheimilinu Lindartungu.
Að venju var húsfylli og fólk skemmti sér og öðrum af stakri snild fram á rauða nótt.
Myndirnar tala sínu máli um stemminguna sem var á blótinu.
Þessi breiddu úr sér í gamla sófanum áður en haldið var af stað niður í Lindartungu.
Skúli , Maron, Þóranna og Kolbeinn.
Þessar voru kátar og brostu sætt til mín með myndavélina.
Snorrastaðamæðgur voru að sjáfsögðu mættar á blótið.
|
Þessar eru voða sæta mæðgur.
|
Þessir vösku strákar voru alveg til í að sitja fyrir á eins og einn eða tveimur myndum.
Hörður Ívars, Lárus í Haukatungu og Andrés í Ystu Görðum.
Hrannar og Björg eru búin að koma á óteljandi þorrablót í Lindartungu.
Þetta er Miðgarðaborðið........... já og Syðstu Garða líka.
Guðdís og Brá voru hressar.
|
Maron og Þóra að bíða eftir matnum.
Það er nú einhver grallarasvipur á þessum, Árni og Gestur nutu sín vel.
Og það gerðu ekki síður þeirra betri helmingar Hulda og Friðborg.
Þóra í Ystu Görðum hafði ástæðu til að brosa breitt en hún var valin Kolhreppingur ársins af skemmtinefninni.
Snappar af miklum krafti alla daga. Jón Bjarni Bergsbóndi og Andrés í Ystu Grörðum.
Hraunholtasystur þær Ásdís og Sigga Jóna að njóta kræsinganna.
Það var mjög gaman hjá þessum köppum, sennilega hefur Jón Ben verið að segja góðan brandara.
Arnar og Ásbjörn kátir.
Syðstu Garðahjón og einnig má sjá glitta í Miðgarða hjónin.
Þessi hafa nú komið á mörg þorrablót í Lindartungu.
Kolbeinn og Þóranna voru á sínu fyrsta blóti.
Hrannar að reyna slétta úr hrukkunum Magnús og Hrefna fylgjast með.
Reffilegir Jónas á Jörfa og Þórir á Brúarfossi.
Brosmildar þessar dömur, Margrét á Jörfa, Kristín Halldóra frá Stóra Hrauni og Þóra í Ystu Görðum.
Voða sætar saman þessar.
Gísli Einars fór mikinn sem veislustjóri og kunnu menn mjög vel að meta það.
Haukatunguborðið.....................
|
Hallur frændi minn lagði af stað á blótið með frosið Brennivín í flösku.
Á myndinni er hann með flöskuna í hendinni en sennilega er Brennsinn hættur að vera frosinn.
Gunnlaugur sveitastjórinn okkar mætti að sjálfsögðu á blótið og sagði okkur góðan brandara.
Það er allt plássið í Lindartungu nýtt á þorrablóti.
Þetta borð tilheyrir Ystu Görðum, Grund, Brúarhrauni og Borgarnesi.
Já þetta er fyrsti hluti myndasyrpunnar mannlíf á þorrablóti 2018.
Frábært þorrablót með góðum mat, fínum skemmtiatriðum, snildar hljómsveit og hreint frábæru fólki.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir