09.08.2017 11:09
Hestagestir og ljúfa lífið.
Þessi flotti hópur kom ríðandi í heimsókn til okkar um helgina sem leið. Alltaf svo gaman að fá hestahópa í heimsókn og í tilefni af því var smellt í mynd. Takk fyrir komuna, þetta verður að endurtaka. Eftir leikaraskap helgarinnar með skemmtilegu fólki já og hestum er lífið komið í skipulag. Tamningar, rúllusmölun og byggingarvinna það er málið þessa dagana.
|
||||||||