11.10.2016 11:04
Þar kom að því ..........ég snappaði.
Þá er ég á góðri leið með að verða alvöru snappari. Ég tók áskoruninni frá henni Auði Guðbjörns bónda í Búlandi um að vera með reyndur bóndi snappið í viku. Þar sem ég hef ekki verið afkasta mikil á því sviði verður þetta frumraunin. Endilega kíkið við og sjáið hvað er að gerast hjá okkur í Hlíðinni.
|
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir