17.09.2016 19:24
Dagur tvö ..................
Þessi vaska sveit lagið af stað upp Brúnabrekku á leið sinni til að smala Oddastaðafjall. Hrannar og Rifa, Maron og Tralli og svo Skúli á milli þeirra en hann varð bærði að fá hund og hest hjá húsfreyjunni. Jarpur litli Glotta og Karúnarson stóð sig með prýði og Ófeigur ofurhundur gerði gagn. Það kom nú ekki til af góðu að Ófeigur varð fyrir valinu en Freyja aðalsmalahundurinn fárveiktist fyrir stuttu síðan og drapst. Okkur finnst mikil eftisjá í Freyju sem var orðin þrælgóður smalahundur. Nú smalar hún bara í grænu högunum hinumegin.
|
||||||||