19.11.2015 20:48
Krakkarnir.
|
||||||
Tamningar og þjálfun eru í fullum gangi, veðrið verið til friðs og þá er flest fengið. Á myndinni er hann Baltasar með nýju vinkonu sína hana Sidney, myndin er tekin á afmælinu hennar. Sidney hefur verið að hjálpa okkur við tamningarnar og allt hestastússið að undanförnu. Það fer vel á með þeim og afmælisreiðtúrinn var tekin þrátt fyrir kulda og smá strekking.
|