27.09.2014 13:49

Vörðufellsréttarstemming

 

Það er alltaf gaman í Vörðufellsrétt og á því var engin undantekning þetta árið.

Mummi, Astrid, Haukur og Randi Skáneyjarbændur.

Þessi sem er verulega hátt uppi er hann Hjörtur yfir gítartæknir.

 

 

Þessi voru sæt saman á réttarveggnum, Maron, Kristín Eir og Marie.

 

 

Hrannar, Björgvin, Ólafur og Flosi ræða málin.

 

 

Þessi mynd heitir Hrannar og hreppsstjórinn.

 

 

Þóra húsfreyja í Ystu-Görðum ásamt fjölskyldunni í Mýrdal.

 

 

Þau eru eitthvað sposk á svipin þessi, Hildur og Hallur með frú Björgu í baksýn.

 

 

Þessi er bráðefnilegur sauðfjárbóndi, þarna er hún aðeins að fara yfir dilkinn og kann hvort við höfum nú dregið rétt. Já hún Kristín Eir er alveg með þetta.

 

 

Þóra og Dag líta yfir hópinn.

 

 

Þessar tóku smá pós, Hrefna Rós og Astrid.

 

 

Og þessi var ennþá allra hæðst uppi............... reyndar að taka myndir.