27.09.2014 13:49

|
Það er alltaf gaman í Vörðufellsrétt og á því var engin undantekning þetta árið.
Mummi, Astrid, Haukur og Randi Skáneyjarbændur.
Þessi sem er verulega hátt uppi er hann Hjörtur yfir gítartæknir.

|
Þessi voru sæt saman á réttarveggnum, Maron, Kristín Eir og Marie.

|
Hrannar, Björgvin, Ólafur og Flosi ræða málin.

|
Þessi mynd heitir Hrannar og hreppsstjórinn.

|
Þóra húsfreyja í Ystu-Görðum ásamt fjölskyldunni í Mýrdal.

|
Þau eru eitthvað sposk á svipin þessi, Hildur og Hallur með frú Björgu í baksýn.

|
Þessi er bráðefnilegur sauðfjárbóndi, þarna er hún aðeins að fara yfir dilkinn og kann hvort við höfum nú dregið rétt. Já hún Kristín Eir er alveg með þetta.

|
Þóra og Dag líta yfir hópinn.

|
Þessar tóku smá pós, Hrefna Rós og Astrid.

|
Og þessi var ennþá allra hæðst uppi............... reyndar að taka myndir.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir