29.07.2014 15:38

|
Það gerist margt í þokunni skal ég segja ykkur.
Stundum koma litlar og fallegar álfadrottningar til að hitta vini sína.

|
Hann Kapteinn litli var hvergi smeikur, hér skoðar hann vinkonu sína og er frekar nærsýnn.

|
Stundum eru álfadrottningarnar tvær og þá er öruggara að Skúta fylgjist vel með hvað fram fer.
Stóri kallar fela sig þá bara bak við mömmu til vonar og varnar.

|
Úpps nú eru þær alveg að koma............. ætti ég að hlaupa ??

|
Já já þið megið alveg taka mynd af mér..............er ég sætur svona ?

|
.................eða er þessi stelling kannske betri ??

|
Nú erum við bæði hissa ............... en hvað haldið þið að Skúta sé að hvísla að litla álfinum.
Já það var bara gaman að fá þessar flottu álfadrottningar úr Garaðbænumí heimsókn.
|
|
|
|
|
|
|
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir