12.05.2014 21:38

Trilla Gaums komin heim og uppá búið tamningafólk

 

Þarna eru þær stöllur Astrid og Trilla Gaums og Skútudóttir, þær hafa verið á Hólum í vetur en nú er Trilla komin heim og Astrid væntanleg eftir tvær vikur. Þjálfunin hefur gengið vel og Trilla er bara bráð efnileg hryssa.

 

 

Þær taka hér flugið enda var sól og blíða í Hjaltadalnum.

 

Smellti svo myndum hér af þessum krúttum.

 

 

Þessi er tekin þegar þau voru á leið á árshátíðina hjá Hólaskóla.