12.05.2014 21:38
Trilla Gaums komin heim og uppá búið tamningafólk
|
||||||
Þarna eru þær stöllur Astrid og Trilla Gaums og Skútudóttir, þær hafa verið á Hólum í vetur en nú er Trilla komin heim og Astrid væntanleg eftir tvær vikur. Þjálfunin hefur gengið vel og Trilla er bara bráð efnileg hryssa.
|
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir