04.03.2011 22:48
Ör fréttir
Góður dagur í hesthúsinu vorblíða og skemmtilegheit, mikið riðið út og að lokum tekinn smá rekstur. Hestarnir kátir og flestir að verða skemmtilegri með hverjum deginum.
Útigangshrossin sóluðu sig, löggðu sig svolítið í rúllurnar og nutu lifsins í góða veðrinu.
Á svona dögum á húsfreyjan að sjálfsögðu að drífa myndavélina með í hesthúsið en það vill gleymast.
Hestur dagsins var Nótt frá Lambastöðum.
Ég setti inn nokkra nýja tengla hér á síðuna sem að ég hvet ykkur til að skoða t.d www.stodhestar.com og nýji kynningavefur Félagshrossabænda www.icehorse-experience.is/ þeim tengli deilum við sem allra víðast.
Á morgun eru það svo dómstörf sem að ég segji ykkur nánar af síðar.
Útigangshrossin sóluðu sig, löggðu sig svolítið í rúllurnar og nutu lifsins í góða veðrinu.
Á svona dögum á húsfreyjan að sjálfsögðu að drífa myndavélina með í hesthúsið en það vill gleymast.
Hestur dagsins var Nótt frá Lambastöðum.
Ég setti inn nokkra nýja tengla hér á síðuna sem að ég hvet ykkur til að skoða t.d www.stodhestar.com og nýji kynningavefur Félagshrossabænda www.icehorse-experience.is/ þeim tengli deilum við sem allra víðast.
Á morgun eru það svo dómstörf sem að ég segji ykkur nánar af síðar.
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir