11.02.2011 23:14
Nokkrir gráir þann 11022011
Þessar dömur eru báðar hjá Mumma á Hólum Sjaldséð frá Magnússskógum og Hlíð frá Hallkelsstaðahlíð.
Húsfreyjan verður nú að renna norður við tækifæri og skoða hvernig gengur.
Væri líka gaman að skoða þennan kappa við tækifæri.
Og þessi stendur alltaf fyrir sínu, þarna er hann á góðviðrisdegi í sumar.
Þarna er líka enn einn grár höfðingi sem veitir ávallt margar ánægjustundir.
Og þessi sjarmur hefur nú heillað nokkrar dömurnar um dagana Muggur frá Lambastöðum.
Eins og þið sjáið er þema kvöldsins gráir hestar, alltaf gaman að rifja aðeins upp í máli og myndum.
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir