08.02.2011 13:43
Meira af þorrablóti
,,Jón og ég við vorum eins og bræður,, sko söngbræður.
Hrannar og Jón í góðum gír.
Það var líka Snorrastaðabóndinn sem að kynnti dagskrána með stæl.
Og á dagskránni var bróðir hans Magnús ráðherrabílstjóri sem fór alveg á kostum með frumsamið efni. Batnar með hverju árinu kallinn.
Þarna undirbýr Sveinbjörn sig fyrir matinn og eitthvað kætir Þóru.
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir