16.06.2010 15:25

Gosi og dömurnar.

Nú er Gosi frá Lambastöðum (Is2001138455) farinn að taka á móti hryssum hér í Hlíðinni, hann hefur verið í fríi frá því í byrjun maí vegna hestaveikinnar.
Gosi er einstaklega geðgóður stóðhestur og alltaf tilbúinn að taka á móti nýjum hryssum í girðinguna sína.
Hann var þó eldhress eins og þið getið séð á myndbandinu sem hér fylgjir með þegar hann fór út.

Endilega smellið á myndina hér fyrir neðan til að skoða.



Horfa á myndband