23.08.2020 10:02
Það er sumar.
Verðurblíðan undanfarið hefur verið dásamleg hér í Hlíðinni. Orð eru óþörf þegar myndirnar tala sínu máli. Þarna sést heim í Hlíðina á fallegum degi.
|
Steinholtið, Hlíðarvatn og fjöllin öll á sínum stað.
Litadýrð.
Spegill dagsins.
|
Veiðistaðurinn góði.
Kvöldkyrrðin er dásamleg.
|
Kvöldgöngutúrarnir í svona aðstæðum eru frábærir og engin afsökun til að sleppa þeim.
Veiðimenn og tjaldgestir hafa notið einnar bestu veðurblíðu sumarsins hér um helgina.
Vonandi verða næstu vikur eitthvað í líkingu við þetta.
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir