26.12.2019 14:01

Jólakveðja frá okkur í Hlíðinni.

 

Kæru vinir !

Við hér í Hlíðinni óskum þess að þið eigið gleðilega hátíð.

Þökkum fyrir góðar kveðjur og fallegar gjafir.

Sendum ykkur bestu kveðjur með óskum um farsæld og frið.