30.03.2017 23:34
|

Hér getið þið séð afraksturinn af stússinu hjá þeim Mumma og Sigurði í Hraunholtum.
Þeir tóku þessa fínu drónaflugferð einn góðviðrisdaginn í mars.
Þarna er myndin tekin í átt að húsunum og yfir hluta af túnunum.
|

Þarna er dróninn kominn aðeins hærra.
Það lítur út fyrir að Hlíðarvatnið sé bara lítið en það er ís yfir stæðstum hluta þess.
|

Múlabrúinin koma aðeins inná myndina vinstramegin.
|

Þá er horft til sjávar í vesturátt.
|

Þarna gnæfir Geirhnjúkurinn yfir.
|

Já þetta er skrítið sjónarhorn yfir Hafurstaðafjall.
|

Dásemdin ein.
|

Þarna er dróninn kominn ansi hátt og sýnir bæði hluta af Hafurstaða og Hlíðarlandi.
|

Og enn meira.
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir