03.10.2016 21:45
|

Það var ansi blautt í Mýrdalsréttinni þetta árið en þar var fyrsta rétt þann 20 september s.l
Menn voru samt hressir og kátir eins og vera ber á góðum degi enda var margt fé í réttinni.
Og allt fór vel fram. Meðfylgjandi myndasirpa segir allt sem segja þarf.
|

Gísli í Mýrdal og Albert á Heggstöðum ræða málin.
|

Sigurður í Hraunholtum lét ekki sitt eftir liggja við fjárdráttinn.
|

Jón á Staðarhrauni og Kristjana á Skiphyl voru að sjálfsögðu mætt.
|

Það var líka Guðmundur Skiphylsbóndi.
|

Hraunholtahjónin voru hress og kát að vanda og tilbúin í myndatöku.
|

Brynjúlfur á Brúarlandi mættur að sækja sitt fé og fleira.
|

Ólafur á Brúarhrauni og Sveinbjörn voru bara brattir.
|

Krossholtsfeðgar, Gísli í Lækjarbug og Rannveig Þóra á Hraunsmúla voru líka mætt.
|

............líka Bogi bóndi á Stóra Kálfalæk.
|

Þessar dömur voru duglegar að draga eins og alltaf.
|

Sigurður í Hraunholtum og Sigfús Helgi á Skiphyl.
|

Hlíðarfeðgar í sveiflu.
|

Dönskurnar mínar að slást við Fögrusvört.
|

Mér sýnist að Majbrit hafi verið að gefa Kristjáni Snorrastaðabónda tóninn........
|

Jónas Jörfabóndi og Sigfús Helgi ræða málin.
|

Halldís á Bíldhóli hugsar málið.
|

Og Steinar frá Tröð lítur yfir hópinn.
|

'olafur og Sigurður í djúpum pælingum.
|

Þorkell sauðfjárbóndi í Borgarnesi og fyrrverandi bóndi í Miðgörðum var mættur.
|

Áin tvö þeir Ásberg í Hraunholtum og Ásbjörn í Haukatungu spá í spilin.
|

Hraunhreppingar í stuði.............
|

Málin rædd við réttarveginn Haukatungubændur og Halldís Bíldhólshúsfreyja.
|

Tveir höfðingjar Lárus í Haukatungu og Guðmundur á Skiphyl.
Já þetta var fínasta samkoma.
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir