15.01.2009 23:35

Vonlaust netsamband.


Sæl verið þið.
Smá skilaboð til ykkar, síðan á sunnudag hefur netsambandið í Hlíðinni verið ónýtt.
Er núna stödd á öðrum bæ til að kíkja á póstinn minn.
Vonandi stendur þetta til bóta.
Kem inn sem fyrst með fullt af ferskum fréttum af mönnum og dýrum.
Kveðja Sigrún